Nýlegar fréttir

Rækta jarðarber í sérútbúnum gámum í París

Rækta jarðarber í sérútbúnum gámum í París

Fyrirtækið Agricool í París hefur byrjað að rækta jarðarber allt árið um kring í sérútbúnum gámum, þökk sé marglituðum LED ljósum. Kveikt og slökkt er á LED ljósunum á viðeigandi tímum til að líkja eftir degi og nóttu. Stofnendur fyrirtækisins segjast hafa komist að því hvaða ljós, rakastig og næring henti best við ræktun jarðaberja í fjórum loftþéttum gámum sem[Read More…]

Hvort er kolsýrt vatn hollt eða óhollt fyrir þig?

Hvort er kolsýrt vatn hollt eða óhollt fyrir þig?

Kolsýrt vatn Sumir eiga sér vangaveltur um hvort kolsýrt vatn sé hollt eða óhollt fyrir þig. Fréttamiðillinn The Epoch Times skrifaði áhugaverðan pistil um þetta. Kolsýrt vatn er vatn sem inniheldur kolsýru undir þrýsting, flóknara er það ekki. Sumir framleiðendur bæta við smá salti til að styrkja bragð vatnsins. Sýrustig Kolsýra í vatni framkallar efnahvarf sem hækkar sýrustigið í vatninu.[Read More…]

Spennandi, fyndnir og áhugaverðir matreiðsluþættir

Spennandi, fyndnir og áhugaverðir matreiðsluþættir

Potluck Dinner Party Potluck Dinner Party er gaman-matreiðsluþáttur með kokkinum Martha Stewart og rapparanum Snoop Dogg. Þessi áhugaverða blanda af rappara frá gettóum Los Angeles og vinsældarstjörnu frá New Jersey gerir þáttinn mjög skemmtilegan. Í þættinum fá þau allskonar gesti og oft er þema, til dæmis þegar Martha og Snoop endurgerðu senu úr rómantísku myndinni Ghost. Það sem gerir þáttinn[Read More…]