Nýlegar fréttir

Veitingastöðum fjölgar, veitingamenn orðnir órólegir

Veitingastöðum fjölgar, veitingamenn orðnir órólegir

Mikil þensla í veitingageiranum hefur haft gríðarleg áhrif á veitingastaði í Reykjavík, en hellingur af veitingastöðum hafa lagt niður starfsemi í ár. Í samtali við Vísi sagði Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður Matvís, að þetta virtist vera gangurinn í veitingageiranum. Þá sagði hann einnig að sumir veitingastaðir gengu bara á sölum og kaupum, að sumir staðir væru seldir oftar en aðrir.[Read More…]

Gordon Ramsay lærir að búa til kókaín

Gordon Ramsay lærir að búa til kókaín

Stjörnukokkurinn og raunveruleikaþáttastjarnan Gordon Ramsay sást í lok árs 2017 í broti úr þætti fara til Suður Ameríku að læra að búa til kókaín. Í klippunni, sem er tæpar fjórar mínútur að lengd, sést kokkurinn labba langt inn í frumskóginn. Á endanum kemur hann að tjaldi. Þá fylgist hann með manni skera upp coca lauf með sláttuorfi, hella steypu yfir,[Read More…]

Kokkar segja okkur hvaða leynihráefni þeir nota

Kokkar segja okkur hvaða leynihráefni þeir nota

Margir kokkar eiga sér leynihráefni sem þeir nota til að ríkja upp bragðið af réttum sínum. Þú hefur kannski prófað að endurgera rétt sem þú hefur fengið á veitingastað en síðan fundist eitthvað vanta við bragðið, sennilega hefur það verið leynihráefni kokksins sem vantaði. Kokkurinn Jordi Bross sagði að leynihráefni hans væri soð, en hann eldar aldrei neitt án þess[Read More…]

Hvaðan kemur sykur og hvenær var hann fyrst framleiddur?

Hvaðan kemur sykur og hvenær var hann fyrst framleiddur?

Sykur er ekkert lítið vinsæll á meðal mannfólksins, en tæp 70% unnina matvara úti í búð innihalda viðbættan sykur. Í gamla daga var sykur stundum kallaður hvítt gull og var mjög mikils virði, því var það aðeins elítan sem neytti hans. Hvaðan kemur sykur, hvenær var hann fundinn upp? Þessari spurningu hefur verið svarað nokkuð ítarlega á vísindavefnum. Frásagnir Alexanders[Read More…]

Íslenskir barir og veitingastaðir með spilasali

Íslenskir barir og veitingastaðir með spilasali

Ekki er mikið um alvöru spilavíti hérlendis en hinsvegar er til heill hellingur af spilakössum. Margir barir á Íslandi hafa spilasal og hér eru nokkrir þeirra. Big Yellow Taxi Big Yellow Taxi, oft kallaður Benzinn, er sportbar á Grensásvegi með veitingaþjónustu. Á barnum eru helstu drykkirnir fáanlegir. Hægt er að spila billiard á Big Yellow Taxi, en þar má finna[Read More…]

Ráð til að ná erfiðum blettum í burtu

Ráð til að ná erfiðum blettum í burtu

Oft á tíðum festist vatnsblettur eða eitthvað í fínu eldhúsinnréttingunni manns. Það getur verið erfiðara en maður heldur að ná þessum blettum úr. Hinsvegar erum við búin að safna saman nokkrum ráðum sem gætu auðveldað þér fyrir næst þegar þú rekst á slíkan blett í eldhúsinu þínu. Að ná vatnsblettum úr viði Það er fátt leiðinlegra en að sjá vatnsblett[Read More…]

Nora Magasin á Austurvelli gjaldþrota

Nora Magasin á Austurvelli gjaldþrota

Félagið Kaffi Nora ehf., sem sá um veitingahúsið Nora Magasin, er orðið gjaldþrota og skiptafundur þess fer fyrirhugað fram þann 30. nóvermber 2018. Staðnum var lokað í byrjun ágúst 2018. Einn eigandanna sagði í samtali við Vísi að að lokunin væri meðal annars til komin út af erfiðum vetri og rigningalegu sumri. Nora Magasin var bar og veitingastaður sem opnaði[Read More…]

Snjalltæknin vill komast inn í eldhúsið þitt

Snjalltæknin vill komast inn í eldhúsið þitt

Þessa dagana eru snjalltæki út um allt. Snjalltæki (en. smart device) er tæki sem tengir sig við önnur tæki í gegnum Bluetooth eða Wi-fi. Svona tenging gerir þér kleift að stjórna eldhúsinu þínu með til dæmis snjallsímanum eða spjaldtölvunni þinni. Þú getur jafnvel tengt fleiri en eitt tæki í einu. Áður en þú veist af geta eldhús sennilega verið búin[Read More…]

Staða spilavíta á Íslandi og þrjú fræg erlend spilavíti

Staða spilavíta á Íslandi og þrjú fræg erlend spilavíti

Staða spilavíta á Íslandi Á Íslandi eru fjárhættuspil bönnuð, fyrir utan spilakassa sem senda ágóða til góðgerðamála. Staðan í dag er þannig að það lítur ekki út fyrir að banninu verði aflétt á næstunni. Hinsvegar er (enn sem komið er) ekkert sem bannar þér að spila fjárhættuspil á netinu og það er meira að segja orðið frekar vinsæll kostur á[Read More…]

Gordon Ramsay kærður fyrir atriði úr Kitchen Nightmares

Gordon Ramsay kærður fyrir atriði úr Kitchen Nightmares

Kokkurinn og hollywood stjarnan Gordon Ramsay hefur verið kærður af veitingahúsinu Orleana Grill í New Orleans. Ástæðan fyrir því er video klippa úr atriði sem sýnt er í þættinum Kitchen Nightmares, þar sem Ramsay tekur ónýtar rækjur út úr ísskáp í fyrrnefndu eldhúsi og þefar af þeim. Þá bregst hann við lyktinni af rækjunum með því að æla ofan í[Read More…]