Kvöldið | Dinner 

 

Menu A.
Sjávarréttasúpa með heimabökuðu brauði 
Grilluð kjúklingabringa með tómatpestó og villisvepparisotto
Skyrterta með ferskum berjum og karmellusósu

Seafood soup with homebaked bread
Grilled chicken breast with tomato pesto and wild mushroom risotto
“Skyr” cake with fresh berries and caramel sauce

Verð: 5.390.-


Menu B.
Frönsk lauksúpa með gratineruðu brauði
Ofnbakaður djion gljáður lax með aspas, blómkáli og smælkikartöflum
Ísþrenna Geysi Bistro

French onion soup with gratinated bread
Oven baked dijon glazed salmon with asparagus, cauliflower and potatos
Ice cream trio of Geysi Bistro

Verð: 6.190.-


Menu C.
Reyktur lax með fersku salati, dillkremi og heimabökuðu brauði
Heilsteikt grísalund með ristuðu rótargrænmeti, bakaðri kartöflu og rauðvínssósu
Cremé brulée með

Smoked salmon with fresh salad, dill purée, and homebaked bread
Tenderloin of pork with toasted root vegetables, baked potato and red wine
Cremé brulée with fresh berries

Verð: 6.690.-


Menu D.
Smjörsteikt hörpuskel með eplum, kasjúhnetum, blómkálspurré og brenndu smjöri
Nautalund með ristuðu grænmeti, smælki kartöflum og bearnaisesósu
Volg súkkulaðikaka borin fram með ferskum berjum og vanilluís

Pan fried scallops with apples, cashew nuts, cauliflower purée and burned butter
Tenderloin of beef with toasted vegetables, potatoes and bernaise sauce
Warm chocolate cake served with fresh berries and vanilla ice cream

Verð: 8.250.-

 

Menu E.
Rjómalöguð humarsúpa
Lambakóróna með sætkartöflumús, grænum aspas og villisveppasósu
Hvítsúkkulaði pannacotta borin fram með ferskum berjum og karamellu.

Creamy lobster soup with homebaked bread
Rack of lamb with sweet potato purée, green asparagus and wild mushroom sauce.
White chocolate pannacotta served with fresh berries and caramel.

Verð: 7.890.-

Opnunartími

Opnunartími er frá 11:30 alla daga.

Opnun um hátíðarnar | Christmas and New years Opening hours

Hafðu samband: 

geysir(hjá)geysirbistro.is

Sími: 517-4300