Ef þú ert áhugasöm/samur um mat, veitingastaði, eldhús, skyndibita, kokka, spilavíti eða skrýtna Asíska veitingastaði, þá get ég sagt þér með stolti að þú sért komin/n á réttan stað!

Markmið okkar með þessari síðu er að fræða og skemmta Íslendingum og Íslenskumælandi um allskonar veitinga- og eldhústengda hluti.

Íslenskir veitingastaðir

Hér eru fullt af góðum hugmyndum fyrir þig til að hafa í huga næst þegar þú ferð út að borða. Við skrifum lista yfir góða íslenska veitingastaði, eins og pizzastaði, hamborgarastaði og fjölbreytta staði í miðborg Reykjavíkur. Hér er líka listi yfir nokkra veitingastaði sem hafa opnað á höfuðborgarsvæðinu frá byrjun árs 2018, en nokkur umræða er í loftinu um stöðu veitingageirans á höfuðborgarsvæðinu.

Erlendir veitingastaðir

Ertu á leiðinni í frí? Eða kannski býrð þú í útlöndum svona hentuglega nálægt eitthverra þessara staða. Við erum með pístla yfir frábæra veitingastaði, eins og í París, en París er umdeilanlega höfuðborg allra veitingastaða. Við erum líka með pístil yfir staði í Suður Afríku og Egyptalandi sem þér gæti langað til að sjá. Þá er hér líka pístill um sögulega og áhugaverða veitingastaði í Bandaríkjunum. Við erum líka, svona til gamans, með lista yfir hreint út sagt skrýtnustu veitingastaðina í Asíu.

Fréttir og gaman

Á vefsíðunni okkar getur þú lesið fréttir og slúður um fræga kokka, nýjustu tæknina fyrir eldhúsið, áhugaverða matreiðsluþætti, staða veitingageirans á höfuðborgarsvæðinu, sögu sykursins og ýmist fleira.

Efnið á þessari síðu er gjarnan sett upp í listum, fyrir utan sumar fréttir. Listarnir innihalda flestir ítarlegar og viðeigandi upplýsingar varðandi viðkomandi málefni.